Af hverju NTI FOR REVIT?
NTI FOR REVIT er viðbót fyrir Revit, sem auðveldar vinnuferlið, bestar gagnagæðin og sparar þér tíma. Þetta er lausn fyrir flestar áskoranir.
Hér höfum við app sem stenst ákveðnar kröfur í byggingariðnaðinum, t.d. flokkun, nöfnun, gögn um eign, byggingarhluti og margt fleira.
Útflutningur gagna og prentun
Sparaðu tíma – birtu og fluttu út líkön og teikningar á t.d. PDF, DWG, IFC, og SAT-sniðin
Yfirlit
Skapaðu samhengi í verkefninu með því að safna saman gögnum í breytunum og fáðu út samræmdari líkön
Samvinna
Upplifðu hnökralausa samvinnu í líkönum með athugasemdartólum sem tryggir að villur séu lagaðar.
Gæðatrygging
Bættu gagnagæði með aukinni sjálfvirkni og fáðu skilvirkari gæðatryggingu
NIRAS nota NTI FOR REVIT...
Með því að nota “Masses”, “Element Relations” og “Parameter Copy” höfum við búið til verkefni, sem skrifar staðarkóða fyrir allar hurðir og herbergi. Það er mjög verðmætt í stórum byggingum, og nú er hægt að uppfæra það á innan við mínútu. Þetta skapar verðmæti fyrir alla aðila, bæti á meðan á hönnun stendur og eftirá.
C.F. Møller segir...
Margir hafa upplifað aha-augnablik þegar þeir uppgvöta skyndilega hvernig NTI FOR REVIT getur einfaldað vinnuna þeirra í Revit til muna og sparað þeim helling tíma sem annars færi í þreytandi verk.
NTI FOR REVIT í smáatriðum?
Horfðu á eftirfarandi vefnámskeið til að fá innsýn inní NTI FOR REVIT.