Störf hjá NTI
Að starfa fyrir NTI veitir þér tækifæri til að vaxa í stöðugu umhverfi sem keyrir áfram. Við samanstöndum af öflugum mannauði, eða yfir 500 manns í fjölda borga víðsvegar um Danmörku, Þýskalandi, Noregi, Íslandi, Svíþjóð, Hollandi, Ítalíu og Spáni.

Við hjá NTI höfum frá stofnun árið 1945, þegar við byrjuðum með framleiðslu á teikniborðum í Kaupmannahöfn, verið í stöðugri þróun. Við tókum snemma skrefið inní stafræna heiminn þegar teikniforritin litu dagsins ljós á áttunda áratuginum. Tveir hlutir hafa skarað framúr hjá NTI í þessari vegferð, annars vegar er það jöfn áhersla á mannvirkjagerð og framleiðslu og hins vegar er það getan til að þjónusta vörurnar sem við seljum.
NTI dagsins í dag er einn af fremstu byrgjum stafrænna lausna fyrir mannvirkjagerð, hönnun og iðnað á Norðurlöndunum. Við vinnum að langtímalausnum og í nánu samstarfi með viðskiptavinum okkar til að búa til öruggar og skilvirkar lausnir. Það skapar mikla eftirvæntingu á hæfni okkar - og við kunnum að meta það!
Langar þig til að byrja að vinna með okkur? Endilega sendu okkur umsóknina þína, við erum stöðugt að leita að góðum starfskröftum!
Hefurðu áhuga að vinna hjá NTI?
Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 6998202