Heilbrigt frumkvæði styrkir okkur
Fyrir okkur hjá NTI, er það mikilvægt að allt sem við gerum er sjálfbært til langstíma litið á einstaklings-, fyrirtækja- og samfélagsstigi. Þannig setjum við markið hátt í öllu því sem við gerum, frá vinnuumhverfi yfir í framleiðsluskilyrði birgja okkar.
Við höfum lifað í gegnum marga áratugi og við vitum að það sem er gert í dag eru tækifæri morgundagsins. Í NTI hefur skuldbindingin gagnvart fólki, fyrirtækjum og umhverfinu verið í fararbroddi frá upphafi, við getum sagt að við byggðum ávallt á þeim grunni sem í dag kallast Corporate Social Responsibility (CSR).
Þar sem erum ekki með eigin framleiðslu, tökum við til greina beinar umhverfislegar afleiðingar í að halda skrifstofum okkar eins sparsamar á orku og mögulegt er. Þegar kemur að birgjum, þá erum við mjög háa staðla um hvernig framleiðslu þeirra er háttað þegar kemur að áhrifum á umhverfi og fólki. En við vinnum einnig með viðskiptavinum okkar til að minnka áhrif á umhverfið með því að ráðleggja fyrirtækjum í byggingariðnaðinum hvernig vinna skal að sjálfbærum og umhverfisvænum byggingum.
Við höfum hag starfsólks okkar að leiðarljósi sem skín í gegn með háum starfsaldri.

Verum í góðu sambandi
Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 6998202