Skip to main content Search

Örugg verkefnastjórnun við skipulagningu vinnslumannvirkja

Við bjóðum upp á nútíma heildarlausnir fyrir fyrirtæki á sviði vinnslumannvirkja (plant and process). NTI hefur unnið á þessu sviði frá tímum CAD til 3D og hefur víðtæka reynslu í að aðstoða fyrirtæki sem þróa örugga og skilvirka hönnun

Við höfum mikla reynslu af nánu samstarfi við viðskiptavini okkar á sviði við hönnun ýmissa vinnslumannvirkja.

Sérfræðingar okkar eru vottaðir og búa yfir mikilli þekkingu á hvernig tryggja má að þín vinna verði örugg og skilvirk svo þú náir stöðugum rekstri á fyrirtæki þínu.

Í heildarlausn okkar færð þú stuðning, fræðslu og nauðsynlega þekkingu til að geta unnið á sem skilvirkastan hátt - með þeim hugbúnaði sem nauðsynlegur er í hverju tilfelli. 

Okkar markmið hjá NTI er að vera í fararbroddi í ráðgjöf fyrir hönnuði og framleiðendur á sviði vinnslumannvirkja. Sérhæfing okkar, Autodesk Process Plant Specialization, þýðir að hjá okkur vinna sérfræðingar sem hafa helgað sig vinnslumannvirkjum sem starfssvið sitt. Við bjóðum allt frá ráðgjöf í ákvarðanafasanum til framkvæmda, fræðslu og aðstoð við einmitt þína lausn.

Við höfum unnið á þessu sviði um langt skeið og höfum góða yfirsýn yfir þær áskoranir og möguleika sem það býður upp á og erum því öruggir ráðgjafar þegar kemur að vinnslumannvirkjum.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar til að heyra hvað við getum gert fyrir þig.

Þetta segir Envotherm ...

Hjá Envotherm sjáum við marga kosti við að nota AutoCAD P&ID og AutoCAD Plant 3D. Við spörum tíma, höfum betri yfirsýn og uppfyllum þar að auki kröfur viðskiptavina okkar um KKS-tölusetningu. Ventla- og íhlutalistar okkar byggjast upp sjálfvirkt, en þetta veitir okkur fulla yfirsýn yfir verkefnið og auðveldar innkaupadeild okkar að kaupa rétta íhluti í verkefnið. Þetta þýðir að við spörum fjármuni þar sem við komumst hjá rangfjárfestingum og spörum þar að auki bæði tíma og fyrirhöfn með því að kaupa aldrei íhluti sem við þurfum ekki á að halda.

Lars Weuge Clausen

Envotherm

Vörur og þjónusta

Lausnir og hugtök

Við bjóðum aðeins uppá lausnir sérsniðnar að þínum þörfum. Það er markmiðið okkar að veita þér lausn sem auðveldar lífið, eykur skilvirkni og gefur fyrirtækinu þínu betri niðurstöður. Vinsamlegast athugaðu að þú verður sendur á dönsku síðuna okkar.

Lestu meira hér

Vörur

Með alla eignamöppu Autodesk, sem og okkar eigin kerfi þróuð innanhúss, getur þú verið viss um að við höfum allt sem til þarf til að straumlínulaga viðskiptin þín. Vinsamlegast athugaðu að þú verður sendur á dönsku síðuna okkar.

Lestu meira hér

Námskeið

Hvort sem þú ert byrjandi eða sérfræðingur, hefur þú vafalaust eitthvað uppúr krafsinu af þekkingunni okkar. Með meira en 30 ára reynslu í að gera notendur hæfa og áhrifaríka, höfum við námskeiðið sem gerir þig betri í því sem þú ert þegar góður í. Vinsamlegast athugaðu að þú verður sendur á dönsku síðuna okkar.

Lestu meira hér

Umsagnir

Ertu forivitin/n að vita hvernig það er að vinna með okkur? Hér getur þú séð hvað viðskiptavinir okkar hugsa. Vinsamlegast athugaðu að þú verður send/ur á dönsku síðuna okkar.

Lestu meira hér

Verum í góðu sambandi.

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202