Veffundir fyrir íslenska viðskiptavini
Óreglulega skipuleggjum við veffundi með margvíslegu innihaldi og áherslum. Við rennum yfir nýjungar, veitum nýja innsýn, veitum hvatningu og ræðum lausnir á flóknum áskorunum. Hér að neðan má kynna sér viðburði sem eru á dagskrá, einnig eru hjá öðrum NTI útibúum.
Kynntu þér einnig veffundi í Noregi
Kynntu þér einnig veffundi í Danmörku
Mælum með að skrá sig fyrir fréttabréfum NTI og fá þannig tilkynningar um viðburði.