Tryggður rekstur framtíðarinnar með okkur
Með meira en 30 ára reynslu getum sett okkur á stall sem leiðandi ráðgjafar í Norður-Evrópu þegar kemur að hönnun og iðnaði hverskonar. Heildarlausnir okkar eru allt frá tækni til þekkingar og öruggar innleiðingar fyrir nútímaleg vinnubrögð og leitinni að hagkvæmasta leiðin fundin.

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar víðsvegar og einnig á alþjóðlegum vettvangi. Þar erum við í nánu fjölþjóðlegu samstarfi og erum vel uppfærð með nýjustu fréttir og fylgjumst náið með þróun mála almennt. Víðtæk þekking og reynsla sem við miðlum lóðbeint til viðskiptavina okkar.
Ráðgjöf okkar byggir á þínum forsendum og óskum sem snúa að nýjum lausnum í bland við góðar og gildar sem snúa að framtíðinni þinni.
Kallaðu eftir fundi, fundur án skuldbindingar, með ósk um nánari upplýsingar um það hvernig við getum tryggt fyrirtækið þitt í framtíðinni.
Frá 2 dögum til 20 mínútna
Með ráðgjöf frá NTI og 3D Configurator, sem var innleidd, hefur það án nokkurs vafa hjálpað til við að draga úr kostnaði hjá BarkerBilles með bættu vinnuflæði á hönnunarstigi. Fyrir BarkerBille hefur það þýtt að við getum nú skila teikningu á um 20 mínútum sem áður tók einn til tvo daga að laga.
Verum í góðu sambandi.

Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 6998202