NTI-vörur
Okkar vörur eru staðlaðar lausnir sem eru stöðugt í þróun og eru hannaðar til að mæta sérstökum daglegum þörfum kröfuharðra viðskiptavina
Viðbætur fyrir
Autodesk vörur
Með NTI TOOLS færðu ómissandi fítusa til að besta, sjálfvirknisvæða og straumlínulaga daglega notkun þína á Autodesk hugbúnaði.
- NTI TOOLS Inventor - Frá gögnum til lausna
- NTI TOOLS Revit - Frá 3D í BIM
- NTI TOOLS Plant - Bestaðu vinnslumannvirkjalausnina þína
- NTI ROUTE - Mæling og rissun af rafmagnsleiðslum
Hafðu samband við okkur um meiri upplýsingar eða prufu ef þú hefur áhuga.


Byggingariðnaðurinn (BIM)
Einföld og skilvirk leið til að svara síaukandi eftirspurn eftir stafrænni væðingu í byggingarverkefnum. Hvort sem þú ert arkitekt, verkfræðingur eða verktaki í byggingariðnaðinum, þá dreymir þig ábyggilega að vera með gott utanumhald, samræmi og gæði á verkefnunum þínum.
- NTI CONNECT - BIM skýjalausn fyrir hvern sem er
- NTI CLASSIFY - Flokkun á hraðan og auðveldan máta
- NTI TOOLS for Revit - Úr þrívídd yfir í BIM

Aðstöðustjórnun (e. Facility Management)
Fáðu víðamikla yfirsýn á öllu eignarsafni þínu af byggingum og útivistarsvæðum með sveigjanlegum stafrænum ferlum og gögnum.
- NTI FM - Facility Management auðvelduð fyrir danskan markað, frekari upplýsingar eru að finna á dönsku heimasíðu NTI A/S.