NTI stuðningur á öll kerfi sem við seljum
Viðskiptavinir NTI hafa aðgang að bestu mögulegu þjónustu við þau kerfi sem NTI selur, beint aðgengi að ráðgjöf og stuðning.
Þjónustu- og ráðgjafateymi NTI stendur saman af sérfræðingum, tækni- og verkfræðingum sem eru vottaðir bak og fyrir af birgjum. Áralöng praktísk reynsla og þekking við ýmsar áskoranir sem við höfum áunnið okkur í góðu samstafi með traustum viðskiptavinum "er við þröskuldinn".
Við svörum spurningum fljótt og örugglega.
Ekki með þjónustusamning eða í viðskiptum við NTI?
Vertu í samband við okkur og við komumst að samkomulagi.
Sími: +354 537 1945
Netpóstur: [email protected]
Skrifstofutími á Íslandi:
Virka daga: 8:30-16:30
Föstudaga: 8:30-16:00
#wemakeyouevenstronger
Beiðni um aðstoð?
Skráið í reitina helstu upplýsingar og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri (Vinsamlega skrifið á ensku eða einhverju Norðurlandamáli).
Hotline
„Við vitum að tíminn er mikilvægur. Það er áríðandi að réttu úrræðin fyrir viðskiptavina okkar komi hratt og örugglega. Sérfræðingar NTI tryggja snögga og vel ígrunduð svör þannig fer dýrmætur tími ekki til spillis."