Skip to main content Search

NTI stuðningur á öll kerfi sem við seljum

Viðskiptavinir NTI hafa aðgang að bestu mögulegu þjónustu við þau kerfi sem NTI selur, beint aðgengi að ráðgjöf og stuðning.

Þjónustu- og ráðgjafateymi NTI stendur saman af sérfræðingum, tækni- og verkfræðingum sem eru vottaðir bak og fyrir af birgjum. Áralöng praktísk reynsla og þekking við ýmsar áskoranir sem við höfum áunnið okkur í góðu samstafi með traustum viðskiptavinum "er við þröskuldinn".

Við svörum spurningum fljótt og örugglega.

NTI Hotline veitir þér aðgang að stórum hóp sérfræðinga NTI Group sem hefur góða og víðtæka þekkingu á viðeigandi fagsviði og hugbúnaði.

Hjálparlína / Hotline: + 45 70 20 42 14
Netpóstur / Hotline: [email protected]

Skrifstofutími NTI Group (EU):
Virka daga: 8:30-16:30
Föstudaga: 8:30-16:00

Það borgar sig að hafa samband NTI Hotline.

Ekki með þjónustusamning eða í viðskiptum við NTI?
Vertu í samband við okkur og við komumst að samkomulagi.

Sími: +354 537 1945       
Netpóstur: [email protected]

Skrifstofutími á Íslandi:
Virka daga: 8:30-16:30
Föstudaga: 8:30-16:00

#wemakeyouevenstronger

Beiðni um aðstoð?

Skráið í reitina helstu upplýsingar og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri (Vinsamlega skrifið á ensku eða einhverju Norðurlandamáli).

Takk fyrir! Nú færðu á næstu mínútum afgreiðslunúmer í netpóstinn. Í kjölfarið verður haft samband við þig

Samningar við NTI um þjónustu og stuðning

Viðurkenndir sérfræðingar

Viðskiptavinir hafa aðgang að einstakri vöru-, verkefna- og hönnunarþekkingu tækni- og þjónustudeildarinnar. Miklar kröfur eru lagðar á "Certifited" sérfræðinga NTI til að skila skjótt og örugglega svörum. Óskilvirkir verkferlar, tímafrek lausnaleit og takmörkuð þekking á hugbúnað eða kerfum er ótækt á okkar tímum. NTI býður viðskiptavinum sínum tvær leiðir Hotline samningur eða Klippikort (Værdikort).

Meira um stuðning og þjónustu (ENS)

Olía á tannhjólin

Við leggjum okkur fram við að hjálpa viðskiptavinum okkar hratt og örugglega og með neyðarlínusamning (hotline) styttist biðtíminn svo um munar. Lóðbeint færðu tengingu við sérfræðinga NTI sem koma með svörin og viðskiptavinir halda áfram að sinna því sem þeir eru bestir í ;-) Þannig verða daglegar áskoranir leikur einn og framlegð verkefna dagsins tekur kipp.

Nánar um Hotline (ENS)

Sveigjanlega lausnin fyrir ráðgjöf og stuðning

Ef þörf er fyrir stuðning umfram virkni hugbúnaðar mælum við með viðskiptakorti. Hægt er að sækja um kort fyrir hvers konar stuðning sem þú þarft varðandi lausnir okkar og þjónustu. Þú ákvarðar hversu marga tíma kortið skal innihalda, hvort þú vilt endurnýja það sjálfkrafa eða að eftir beiðni.

Nánar um viðskiptakort (ENS)

Hotline

„Við vitum að tíminn er mikilvægur. Það er áríðandi að réttu úrræðin fyrir viðskiptavina okkar komi hratt og örugglega. Sérfræðingar NTI tryggja snögga og vel ígrunduð svör þannig fer dýrmætur tími ekki til spillis."

NTI

Hotline

Forrit fyrir vefaðstoð

Oft einfaldar það og flýtir fyrir ef tækniþjónustan getur "tekið yfir" tölvuna. Hér má sækja forrit sem við notum. Forritin eiga að fara úr tölvunni um leið og fundi líkur. Við getum einnig notað Microsoft TEAMS í sumum tilfellum.