Örugg verkefni fyrir kvikmynda-, tölvuleikja- og skemmtanaiðnað
Fjölmiðla- og skemmtanaiðnaðurinn eiga ótrúlega möguleika á að skapa frábært efni. Við erum með verkfærin, réttu vinnuaðferðirnar og lausnirnar til að geta framleitt bestu afurðirnar á sem skilvirkastan hátt.
Við þekkjum þær áskoranir og möguleika sem mæta fyrirtækjum á fjölmiðla-, kvikmynda- og skemmtanasviðinu. Við veitum gjarnan ráðgjöf við stjórnun á verkfærum til að ná sem bestri útkomu. Hjá okkur færð þú bestu fáanlegu verkfærin ásamt þekkingu, fræðslu og aðstoð.
Hafðu samband við ráðgjafa okkar til að heyra hvað við getum gert fyrir þig.

Verum í góðu sambandi

Árni Guðmundur Guðmundsson
Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 6998202