Skip to main content Search

Saga NTI

Við þróum og afhendum lausnir fyrir hátækni umhverfi í framkvæmdum, hönnun, iðnaði og vöruþróun. Með 70 ára reynslu, búum við yfir strekri þekkingu og höfum ávallt verið leiðandi í tæknilegri þróun.

NTI hefur síðan 1945, þegar við byrjuðum litla framleiðslu á teikniborðum, verið í stöðugri þróun. Við tókum snemma skrefið í hinn stafræna heim þegar teikniforrit litu dagsins ljós á áttunda áratuginum. Tveir hlutir hafa mótað NTI á þessari vegferð: á aðra höndina er það sameiginlegur fókus á mannvirkjagerð og framleiðsluiðnaðinn, og á hina höndina að við höfum ávallt verið fær um að aðstoða vörurnar sem við seljum. 

NTI er í dag einn af leiðandi birgjum Norðurlandanna af heildarlausnum í stafrænni gagnastjórnun fyrirtækja í mannvirkjagerð og framleiðslu. Við vinnum til langstíma litið og í nánu samstarfi með viðskiptavinum okkar til að skila sem bestri lausn. 

Náðu í skjal um NTI hér (á dönsku)