Skip to main content Search

 

Revit Dynamo

Dynamo fyrir Revit opnar heim með fordæmalausri parametrískri nálgun á verkefni. Með Dynamo sem sjónrænt forritunarverkfæri eru eigin reiknirit tengd við gagnagrunn Revit með færibreytum. Þetta í samræmi við tvíhliða samskipti Dynamo og Revit gerir samsetningu þessa bæði sterka og einstaka.

Markmið

Að beita stærðfræðilegri nálgun í hönnunarstigunum með formúlum, reikniritum og rúmfræðilegum aðgerðum í Dynamo. Hér gefst þér tækifæri að prófa og þróa hugmyndahönnunar og samþættingu við Revit til hagræðingar, sjálfvirkni og skjalagerðar. Einnig förum við yfir gagnaútdrátt úr BIM líkaninu til frekari úrvinnslu og aðlögunar byggingarhluta í verkumhverfi Revit. Að læra á mikilvægustu verkfærin fyrir sjónræna forritun.
  • Kynning á sjónrænum forritun
  • Dynamo-Revit samspil
  • Geometry og Dynamo
  • Parametric hönnun
  • Greiningar
  • Gagnagrind
  • Breyting á Revit breytum
  • Sjálfvirkni
  • Gagnaútdráttur
 
Hér gefst þér tækifæri á að læra á Dynamo sjónræna forritunartólið með Revit tengingu. Lærðu að nota og búa til þínar forskriftur beint í BIM líkani bæði í tengslum við vinnuna með rúmfræði og BIM gögn.

Forkröfur

Þekking á Revit er nauðsynleg. Ef nemandi hefur ekki reynslu af Revit er mælt með grunnnámskeiði.

Þátttakendur námskeiðs fá:

  • Hádegismat, hressingar í pásum og kaffi/te.
  • Aðgang að tölvu með öllum nauðsynlegum hugbúnaði
  • Aðgang að vefkennslusvæðinu My NTI Academy
  • Stafrænt vottorð að námskeiði loknu.

Hjá My NTI Academy færð þú aðgang að:

  • Námsefni á stafrænu formi.
  • Yfirsýn á öll þín stafrænu vottorð.
  • Gagnlegar upplýsingar um hugbúnaðinn þinn og fleira tengdu.
  • Reglulega uppfærð tips&tricks frá sérfræðingum NTI.

Praktískar upplýsingar

Dagsetning: 30. og 31. maí

Lengd: 1 dagur, kl. 9:00-16:00 og vefkennsla 2x 3 tímar

Staðsetning: Skrifstofa NTI, Ármúla 8, 108 Reykjavík.

Verð: kr. 138.000,- 

  • Sérkjör fyrir viðskiptavini NTI, námsfólk og atvinnuleitendur.
  • Styrkir: Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið hjá NTI.
  • Námsefni og kennsla á ensku.

course-500x375.jpg

Taka frá sæti eða skráning á námskeið hér!

Verum í góðu sambandi

Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202