Skip to main content Search

NTI ROUTE

Lausn til að teikna upp leiðslubrautir, reikna út loftmagn og greina rýmisþörf snemma í hönnunarferlinu

KEYPTU NTI ROUTE Í VEFVERSLUNINNI OKKAR


Kröfur til líkanna er sífellt að aukast

Með NTI ROUTE höfum við sameinað loftmagnsútreikninga og teikningu af lagnaleiðum í einu tóli. Við útreikning á loftmagni, getur þú notað gögnin í faglega líkani arkitektsins (herbergi, gluggar og hurðir) og þegar arkitektin gerir breytingar verður þér strax gert viðvart. 

Hið útreiknaða loftmagn er notað til að ákveða svæðiskröfurnar. Þetta býr til tengingu á milli byggingarlíkansins, útreikningana og svæðiskrafana fyrir uppsetningarnar. 


NTI ROUTE þverfagleg samstilling í innleiðingastiginu 

NTI ROUTE styður þverfaglega samstillingu, milli arkitekta, verkfræðinga og innleiðingar. 

Þú getur byrjað að gera líkön í Revit fyrr og á réttan hátt. NTI ROUTE býr ekki aðeins til tengingu á milli líkansins og loftmagns – það veitir einnig áætlunartól til þess að staðsetja loftræstingu, pípulagnir, kapalbakka og svæði (e. zones). Markmiðið okkar er að gera ferlið einfalt og auðskiljanlegt með notendavænu viðmóti. 

NTI ROUTE betrumbætir líkanagerð á mörgum sviðum

 

 

nti-route-icon-time-100px.png

FRAMKVÆMDU SNÖGGLEGA LOFTFLÆÐISÚTREIKNINGA OG BYGGÐA Á GÖGNUM FRÁ ARKITEKTALÍKÖNUM

nti-route-icon-form-100px.png

BYGGÐU UPP OG NOTAÐU SNIÐMÁT FYRIR ÁHRIFARÍKA VERKEFNASTJÓRNUN

nti-route-icon-data-100px.png
NOTAÐU GÖGNIN SEM ERU NÚ ÞEGAR TIL STAÐAR Í BYGGINGALÍKÖNUM OG BÚÐU SNÖGGLEGA TIL TILLÖGU FYRIR SVÆÐISÚTHLUTUN Á PÍPUM OG KAPALBÖKKUM

nti-route-icon-search-100px.png

FÁÐU YFIRSÝN YFIR RÝMIN Í BYGGINGUNNI ÞINNI OG SKILGREINDU SKILYRÐI FYRIR LOFTSKIPTI Í ÞEIM

Þetta hafa kúnnarnir okkar að segja ..

Virkilega góð viðbót fyrir Revit

Forritið sér alfarið um loftmagnið sem þýðir minni handavinna, og er virkilega skilvirkt við að sjá um þær stöðugu fínstillingar sem eiga sér oft stað í upphafi verkefnis. Viðbótin er snöggt að reikna út loftmagn og kemur með uppástungur hvernig hægt er að spara dýrmætt pláss. Eftir því sem þú vinnur þig áfram í gegnum fyrstu stigin er auðvelt að bæta við loftræstingastokkum.

Christian Juul Sørensen

Fagkoordinator - Ventilation, Energi & Indeklima, Orbicon A/S

Upplifðu viðmótið

Þrír kjarnaeiginleikar

Volume-hlutir

Bættu við almennum "volume"-hlut inní byggingarlíkanið, bættu við brautum og samtvinnaðu þeim við svæði til að finna réttu stærðina. Bættu líka við loftræstingu, kapalbökkum og svæðum (e. zones). Hægt er að bæta einangrun við loftræstinguna og pípurnar. Hægt er að bæta við ”Respect”-fjarlægð til þess að ganga í skugga um að rétta rýmið sé úthlutað. Til að tryggja aðgang til að sinna viðhaldi uppsetninganana, er hægt að bæta við sérsniðnum svæðum.

Loftmagnsútreikningar

Útreikningasniðmát eru aðgengileg í öllum rýmum byggingarlíkansins og loftmagnsútreikningur er framkvæmdur. Völ er á útreikningum fyrir varma, andrúmslofti, DS447, loftskiptum eða föstu loftmagni.

Útreikningasniðmát til að ákvarða loftmagn.

Byggðu upp þín eigin útreikningssniðmát og notaðu þau við að reikna út loftmagn stakra rýma í verkefninu þínu. Notkun sniðmáta tryggir skilvika og samræmda nálgun til útreikninga.

Ertu með spurningar?

Mark Peter Rockall

Divisionsdirektør i Bygdivisionen

+45 44 35 07 57

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202