Skip to main content Search

Enscape

Framúrskarandu gæði með raunverulegri þrívíddarmyndsetningu

Tryggðu þér Enscape hér

 

enscape-logo-500x375.png 

Framúrskarandu gæði með raunverulegri þrívíddarmyndsetningu

- Fyrir þá sem vinna með Revit, Rhino eða SketchUp

Enscape gerir þér kleyft að sjá líkanið fullbúið með öllum efnivið, geometríu og innviðum. Það er enginn þörf fyrir því að fínstilla líkanið í t.d. Revit. Keyrðu upp Enscape og upplifðu það að geta klárað verkefnið þitt með hvert einasta smáatriði í sjónmáli.

Enscape veitir þér tól í formi mynda, myndlífgana (e. animation) eða gagnvirkra kerfisþræðinga (e. walkthroughs).

___________

Fjórar ástæður fyrir því að velja Enscape

light-structure-red-100.png

Plug-in fyrir Autodesk þ.m.t. Revit og SketchUp

Enscape er myndsetningar- og sýndarveruleikarvara sem er fáanleg sem viðbót (e. Plugin) fyrir Revit, Rhino og SketchUp.

data-sync-red-100.png

Fáðu gagnvirka vöru með einstaklega góðri grafík

Gerðu vinnuna þína í Revit eða SketchUp og skoðaðu svo 3D-líkanið í Enscape. Réttu úr línu eða færðu til innviði og upplifðu gagnvirku samskiptin í Enscape. Deildu 3D-myndum með kollegum og kúnnum.

cloud-100-red.png

Framúrskaranlega raunveruleg gæði með þrívíddar myndsetningu

Skoðaðu lýsinguna í 3D-líkaninu – bæði að degi og nóttu til.

drawing-red-100.png 

Lágmarkaðu kostnað og auktu skilvirkni

Fáðu það besta út úr vinnuferlunum þínum með því að nota gagnvirku fítusuna í Enscape. Notaðu viðbótina í Revit eða SketcUp og búðu til 3D-sjóngervingu af verkefninu þínu sjálf/ur

Hverjum nýtist Enscape?

Ert þú ...

Arkitekt, hönnuður eða vinnur með sjóngervingu á einhvern annan hátt, og vinnur einnig með Revit eða SketchUp. Þá er Enscape alveg örugglega fyrir þig.

Enscape er myndsetningar- og sýndarveruleikarvara. Varan er aðgengileg sem viðbót við Revit (ekki LT), Rhino og SketchUp. Enscape gerir þér kleyft að sjá líkanið fullbúið með öllum efnivið, geometríu og innviðum. Það er enginn þörf fyrir því að fínstilla líkanið í t.d. Revit. Keyrðu upp Enscape og upplifðu það að geta klárað verkefnið þitt með hvert einasta smáatriði í sjónmáli.Styrktu bygginarupplifunina í hönnunarfasanum
Heillaðu kúnnana þína og styrktu byggingarupplifunina strax í hönnunarfasanum. Gerðu kynninguna af verkefninu ógleymanlega og gefðu kúnnunum þínum tækifæri á að upplifa verkefnið þeirra með sýndarveruleika. Segðu það gott að útskýra teikningarnar þínar – sýndu kollegum og kúnnum verkefnið í sýndarveruleikanum.
Kynntu þér Enscape nánar

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

Viltu fá að vita meira?

Við höldum reglulega vefnámskeið með allskonar námsefni og fókus. Skráðu þig í fréttaveituna okkar, og fáðu sent til þín boð á vefnámskeið með góðum ráðum og nýjustu þekkingu.

 

Spurningar?

Hafðu endilega samband við okkur með spurningar um Enscape

Luis Frank Klixbull

Salgskonsulent

+45 76 28 81 24

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202