Skip to main content Search

MagiCAD fyrir Revit og AutoCAD

Tilvalin BIM-lausn til að hanna byggingarlagnir

 

Fáðu aðgang að yfir milljón snjöllum BIM-vörum

MagiCAD gefur þér aðgang að yfir milljón snjallra þrívíddar BIM-hluta fyrir rafmagnskerfi, ræstikerfi og pípulagnir frá leiðandi framleiðendum með ítarlegum tæknilegum upplýsingum. Þú getur valið að hanna háð eða óhað tilteknum vörum. 

Nýttu þér kosti BIM enn betur

Þegar þú notar MagiCAD tl að hanna, ert þú kominn með allt það sem þörf er á fyrir mest krefjandi verkefnin. Með góðu þrívíddar BIM líkani af heilu kerfi ert þú með betri og skilgreinanlegri byrjunarpunkt á vinnunni þinni en þegar þú ert að vinna með venjulegum tvívíddar teikningum. 

Með BIM getur þú athugað fyrirfram hvort að ákveðnar vörur séu í flútti við áætlaða framvæmd - bæði tæknilega sem og hvað rýmd og notkun varðar. Þú getur framkvæmt nákvæmari útreikninga á meðan hannað er í MagiCAD fyrir Revit eða AutoCAD og svipt hulunni af mögulegum hönnunarárekstrum snemma í ferlinu.

 

Sex MagiCAD einingar fyrir þínar þarfir 

Fyrir neðan geturu kynnt þér hinar mismunandi einingar sem MagiCAD býður uppá. Hægt er að fjárfesta í einum eða fleiri einingum eftir því hvað þínar kröfur krefja.

magicad_ventilation_icon.png
MagiCAD Ventilation

tryggja góða loftræstun er með mest krefjandi verkefnum í nýbyggingum. Með MagiCAD Ventilation er hægt hanna loftræstikerfi á öllum flækjustigum. 

 

magicad_piping_icon.png
MagiCAD Piping

Með MagiCAD Piping færðu fullbúnna BIM lausn til þess hanna upphitunar-, kæli- úða og neysluvatnslagnir ásamt sérhæfðum lögnum t.d. gaslagnir.  

magicad_supports_and_hangers_icon.png
MagiCAD Supports & Hangers

Með MagiCAD Support & Hangers er hægt hanna uppsetningar á pípulögnum, loftræstirörum og kapalrennum með annaðhvort almennum vörum eða frá framleiðanda 

                                                                                                  

magicad_electrical_icon.png
MagiCAD Electrical

Með MagiCAD Electrial færðu snjallari tól til hjálpa þér við setja upp búnað. 

magicad_sprinkler_icon.png
MagiCAD Sprinkler Designer

MagiCAD Sprinkler Designer er tól fyrir hvern þann sem vill hanna úðarakerfi á snöggan og skilvirkan hátt í samræmi við úðarastaðla. 

magicad_schematics_icon.png
MagiCAD Schematics

MagiCAD Schematics gerir þér kleyft samræma og stjórna gögnum á milli skýringarmynda og líkansins.

MagiCAD & NTI: Local presence and strong competence

Local presence and strong competence in MagiCAD software makes NTI the best choice for serving our growing MagiCAD customer base in Iceland. NTI has many years of experience and MagiCAD know-how as it has been the main contact for MagiCAD for many years in a number of countries including Norway and Denmark. Over the years of cooperation with NTI, we have received praise from many of our customers who have been trained by and have received support from NTI. Many of these customers have been happy to offer their testimonials, which you can read on magicad.com. So you can rest assured that with NTI, you are getting the best service for your business.

Petteri Laakso

Commercial Director at MagiCAD Group

Verum í góðu sambandi

Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202