Skip to main content Search

FARO skönnun

Mældu, gerðu það sjónræna stafrænt með 3D-laserskönnun mælanlegt!

faro-logo-blue-100x100.png

Mældu, gerðu sjónrænt og stafrænt með 3D-laserskönnun 


FARO 3D-laserskönnun og FARO as-built-hugbúnaður er stafræn þrívíddar-líkanagerð, landmælingar, kortlegging, greining og skjalfesting sem opnar og miklu hraðari tækifæri til stafræningarbæði í naði og mannvirkjagerð.

Með því að mæla með þrívíddar laserskönnun færð þú nákvæm og ítarleg stafræn þrívíddar-líkön og punktaský af öllu frá byggingum sem eru þegar til,, verum, vélbúnaði og framleiðslulínum til geyma, pípulagna og raflagnakerfa. 

Jafnvel íhlutir og svæði sem erfitt er að ná til geta verið þrívíddar-laserskönnuð og svo, með FARO hugbúnaðinum, getur þú notað stafrænu þrívíddar líkönin beint í AutoCAD, AutoCAD Plant eða í Revit. 

Nokkrir kostir við FARO skönnun og hugbúnað :

ar-red-100.png

Fljótleg og auðveld stafræning

Búðu auðveldlega til nákvæm stafræn líkön af byggingum, verum, vélarbúnaði, íhlutum o.s.frv. 

data-management-red-100.png

Skilvirkt gæðaeftirlit 

Auðvelt as-built gæðaeftirlit, gagnagreining og skjalfesting

3D-red-100.png

Kerfisbundið vinnuflæði

Fáðu kerfisbunið vinnuflæði frá nákvæmum as-built líkönum til CAD- og BIM-líkanna 

Virtual-Reality-red-100.png

Upplifðu líkönin í VR/AR

Möguleikar fyrir VR og AR m FARO-hugbúnaðinum (farðu inní líkönin með aðstoð frá FARO-hugbúnaðinum) 

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

3D-Scanning í smáatriðum

Með 3D-laserscanning eru öruggar og nákvæmar mælingar tryggðar. Í raun mælir 3D-laserscannerinn allt að tveim milljón punkta á sekúndu. Skönnunin tekur aðeins tvær til sex mínutur að klárast, sem þýðir að mælingin er framkvæmd miklu hraðar en með hefðbundnum mælingum.  

Þar að auki eru allir punktar mældir með +/- 0,6mm skekkju og 150 metra kvarðaðri fjarlægð. 

Kostir í öllum greinum 

FARO 3D-laserscanning og eftirfylgjandi gagnahnoð geta verið notaðir til bóta í bæði byggingariðnaðinum og öðrum iðnaði. 

Byggingariðnaður

andre-produkte-faro-400x200.jpg

 

 • Fáðu hraðari og nákvæmari mælingar og skráningar á byggingum – forðastu tímasóun með því að handmæla og þurfa að snúa við á byggingarsvæðið.  
 • Stafrændu, skjalfestu og keyrðu gæðaeftirlit og greiningu á aðstöðu, eignum og útfærðri vinnu. 
 • Búðu til þrívíddar líkön á fljótlegan máta með FARO As-Built sem þjónar sem grunnur til að byggja á. 

Iðnaður

Faro Startseite.png

 

 • Búðu til nákvæm gögn við innleiðingu á nýjum vélum eða endurnýjun á einingum eða íhlutum í því sem þegar er til staðar 
 • Fáðu skjöl frá öllum deildum í vinnslustöð í tengslum við reglugerðir og as-built skjöl fyrir viðskiptavini. 
 • Framkvæmdu gæðaeftirlit og gagnagreiningu, sem og skipulagningu á verkframkvæmdum 

Hvaða verkefni getum við hjálpað þér með?

Við bjóðum þér uppá mikið úrval af lausnum og ráðgjöf fyrir þrívíddarskönnun og getum hjálpað þér með reynslunni okkar 

 • Kaup á FARO-skönnurum og tilheyrandi hugbúnaði, FARO Scene 
 • Leigu á skönnurum 
 • Þjálfun í þrívíddar-skönnun 
 • Framkvæmd á tilraunaverkefnum 
 • Eftirvinnslu á gögnum