Skip to main content

IS

Search
Gå til kurv Total

Stuðningur fyrir öll kerfi, allar vörur sem NTI selur!

Við veitum snögga og góða þjónustu af bestu gæðum fyrir hugbúnaðinn sem við seljum. Stuðningur okkar liggur í úrval góðra sérfræðinga sem hafa staðist próf eða eru vottaðir af framleiðendum. Einnig kemur áralöng praktísk reynsla og þekking á vinnumarkaði að góðum notum. Við svörum spurningum ykkar fljótt og örugglega.

Með því að nota Hotline (hjálparlínu) NTI færðu strax samband við sérfræðing sem hefur þekkingu á bæði iðnaði og hugbúnaði sem notaður er.

Hjálparlína / Hotline: + 45 70 20 42 14
Netpóstur / Hotline: hotline@nti.dk

Skrifstofutími í Danmerku:
Virka daga: 8:30-16:30
Föstudaga: 8:30-16:00

Það marg borgar sig að hafa samband.

Hefur þú ekki þjónustusamning eða ekki í viðskiptum við NTI? Ekkert að óttast við kippum því í liðinn. Sláðu á þráðinn eða sendu mér póst.

Árni Guðmundur Guðmundsson
Sími: +354 6998202        Netfang: agg@nti.dk

Skrifstofutími á Íslandi:
Virka daga: 8:30-16:30
Föstudaga: 8:30-16:00

Ósk um aðstoð hjá NTI (Support Case)

Skráið inn í reitina helstu upplýsingar ásamt hugbúnað, um hvað málið varðar, óháð því hvort þú hafir hring eða sent fyrirspurn í tölvupósti. Þeim mun meiri af upplýsingum greinum við fyrr hvaða sérfræðingur er hæfastur. Aðstoð mun berast eins fljótt og auðið er.

Es. Vinsamlega skrifið á ensku eða dönsku.

Takk fyrir beiðnina. Nú ertu þú komin(n) með númer :-)

Forrit fyrir vefhjálp

Oft er auðveldast að útskýra hlutina með því að veita aðgang að skjánum sínum. Hér má sækja þau forrit sem við notum. Þau eiga að fara úr tölvunni um leið og fundinum líkur.

FAQ (in Danish)

Vi skelner mellem hjælp til brugen af programmer (Hotline) og hjælp til det tekniske setup (Teknisk Service). Hjælp til programmerne er dækket af vores Hotline aftale, hvis du har en sådan. Teknisk Service bliver altid afregnet efter tidsforbrug.

Du er altid velkommen til at kontakte vores Hotline – også selvom du ikke har en supportaftale, i så tilfælde fakturerer vi dig for den tid vi har brugt på at hjælpe dig.

Vores kodeafdeling, der håndterer Autodesk Licenskoder, kan træffes på koder@nti.dk

Vi kan hjælpe med aktivering af Autodesk licenser og generering af licensfiler.

Autodesk standalone (SLM) licens
Hvis du ikke kan aktivere din Autodesk standalone (SLM) licens selv, kan du sende os en mail med følgende information:

  • Produkt navn + version
  • Serienummer
  • Product Key
  • Request Code
  • Eventuelt grund til genaktivering hvis licensen har været aktiveret før.

Hvorefter vi returnerer en kode.

Autodesk netværks (NLM) licenser
Hvis du skal have generet en ny licens fil til netværks (NLM) licenser pga. nykøb, tilkøb eller ændring af produktsammensætningen, fremsendes en mail med følgende information:

  • Server navn
  • MAC adresse
  • Serienummer og navn/version på alle de licenser der skal indgå

Hvis der er tale om en ændring i en nuværende licens fil kan denne med fordel fremsendes sammen med information om hvilke ændringer der forventes.

Herefter returnerer vi en kode.

Autodesk Account er tidligere kendt som Autodesk Subscription Center

Med en gyldig Autodesk Account kan du blandt andet hente de nyeste opgraderinger. Du kan også anmode om fleksible licensbetingelser og få teknisk support fra Autodesk.

Download vejledninger som PDF-filer nedenfor:

Vær opmærksom på, at der gælder særlige regler, når du installerer Autodesk produkter på en Citrix-løsning eller andet virtuelt servermiljø (se mere her).

Efter november 2018 må man kun installere single licenser i et Citrix-miljø. Denne information står ligeledes i dine licensbetingelser, og du kan læse mere her om din single licens i et virtuelt miljø. Hvis du er i tvivl om noget i denne forbindelse, kontakt NTI. 

Du kan læse mere almen information on virtuelle servere og din Autodesk software hér på Autodesk Admin Community

Hotline

„Við vitum hversu mikilvægur tíminn getur verið. Því er áríðandi að réttu úrræðin (important optimal time and resource usage) fyrir viðskiptavina okkar komi hratt og örugglega. Sérfræðingar okkar tryggja snögga svörun og vel ígrundaða þannig að ekki fari dýrmætur tími til spillis.

NTI

Hotline

Valmöguleikar fyrir stuðning og þjónustu hjá NTI

Viðurkenndir sérfræðingar (Certified experts)

NTI hefur aðlagað einstaka vöru-, verkefnis- og hönnunarhæfileika sem við bjóðum viðskiptavinum okkar í gegnum stuðning okkar. Hversu mikilvægar eru hugbúnaðarlausnir fyrir þig og fyrirtæki þitt? Við trúum því að þau séu afar mikilvæg. Óskilvirkur hugbúnaður og takmörkuð þekking gefur minna af sér að loknum vinnudegi.

Meira um stuðning og þjónustu (ENS)

Guaranteed response time

At NTI we do our utmost to help all our customers with a hotline agreement regardless of the problem. For those who need help to use the software, it is a good idea to get a hotline agreement, which provides you with access to our consultants. Then you are ready to solve the daily challenges when using the software.

More on our hotline agreements

The flexible solution for advice and support

If your need for support goes beyond the use of software functionality, it is a good solution to supplement with a voucher. The voucher can be applied for any kind of support you need with respect to our solutions and services. You determine how large the voucher should be, and whether you want it renewed automatically or on request. This can be changed according to needs and adjusted along the way.

More on vouchers