Skip to main content Search

NTI AÐFERÐIN

Við búum yfir reynslunni og kunnáttunni sem þarf til leiða þig skilvirkum vinnuaðferðum. Við aðstoðum þig við viðskiptaþróun með því skilgreina þarfir og bjóðum uppá heildarlausnir sem er byggð á NTI-aðferðinni. 
 

Skrefin fjóru

Skref 1 – Greining á aðstæðum

Til að öðlast yfirsýn á stöðunni munum við, til að byrja með, útvega skjalfesta yfirsýn af fyrirtækinu þínu, vinnuferla, viðskiptamarkmið og uppbyggingaráætlanir. Þetta er framkvæmt með svokallaðari verkbúðaraðferð (e. workshop), þar sem sérfræðingar okkar vinna saman með breiðum hópi af starfsfólki þínu, bæði stjórnendum og framkvæmdaaðilum. Sérfræðingar NTI skjalfesta niðurstöðurnar úr verkbúðinni og skila svo greiningu á niðurstöðunum yfir í næsta skref.

Skref 2 – Hið tilvalda ferli

Á þessu stigi eru vandamál í daglegum rekstri skildgreind, sem leiðir til sameiginlegrar útfærsluáætlunar eftir samtal við þig. Við smíðum sérsniðið ferli fyrir fyrirtækið þig og setjum á fót skýra áætlun til að ná því fram. Stefnumarkmið þín og framtíðarsýn eru ómissandi til þess að finna bestu mögulegu lausnina.

Skref 3 – Útfærsla

Til að útfærslan fari á sem bestan veg, vinnur starfsfólkið þitt í sameiningu við að fylgja áætluninni. Sérfræðingar NTI eru til staðar í öllu ferlinu til að aðstoða og til að hjálpa við að innleiða nýja verkferla.

Skref 4 – Gæðatrygging

Stöðugt mat á sér stað á meðan innleiðingunni stendur til að tryggja það að við séum á réttri leið. Niðurstöðurnar eru greindar við lok verkefnisins til að ganga í skugga um að þörfum þínum séu mætt.

NTI Aðferðin

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

Þetta myndband er ekki aðgengilegt

Þú hefur ekki samþykkt vefkökur (e. Cookies) fyrir markaðupplýsingasöfnun og færð því ekki aðgang að Youtube myndbandinu.

Uppfærðu samþykki þitt hér – í kjölfarið skaltu endurhlaða síðuna

Verum í góðu sambandi.

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202