Skip to main content Search

Öruggar lausnir fyrir hönnun og mannvirkjagerð framtíðar

Við bjóðum lausnir sem eru í senn framtíðarmiðaðar og sjálfbærar, hvort sem er á sviði hönnunar, vöruþróunar eða iðnaðar. Við höfum margra ára reynslu og þekkjum vel þær áskoranir og möguleika innan þessa sviðs en einnig hvernig nýta má þær á sem hagkvæmastan hátt í þágu viðskiptavina okkar.

Við höfum verið á þessu starfssviði frá tímum 2D-CAD yfir í 3D og nú Industri 4.0. Við erum í dag í fremsta flokki þegar kemur að ráðgjöf og verkkunnáttu fyrir virðisskapandi verkferla innan hönnunar, iðnaðar og nýsköpunar í vöruþróun. Óháð því hvaða verkþátt fyrirtækið þitt tekur að sér eða hversu flókin hönnunarvinnan virðist vera, þá getum við í sameiningu þróað öruggar starfsaðferðir fyrir hönnun, myndbirtingu og tölvuhermun sem lækka kostnaðinn og stytta rennslistíma í hönnunar- og byggingarfasanum.

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar og hugsum í langtíma lausnum. Þannig aðstoðum við í dag mörg fyrirtæki við að skipta yfir í PLM (Product Lifecycle Management).

Hjá okkur færðu rétta ráðgjöf, þekkingu og hugbúnað til að ná markmiðum þínum. Hafðu samband við ráðgjafa hjá okkar og fáðu upplýsingar um hvað við getum gert fyrir þig.

Í Danmörku eru nú fleiri frumkvöðlar en hafa nokkurn tímann verið...

...í raun erum við sennilega frumkvöðlaland á þó nokkrum sviðum. Í heimi þar sem stafvæðing verður æ mikilvægari, verða framsækin fyrirtæki að veðja á og fjárfesta í nýjustu tækni en um leið þróa hæfni sína til að standast viðskiptamarkmið sín. Þetta setur gríðarlegar kröfur á vilja okkar til breytinga, á nálgun okkar á nútímatækni og á hugmyndir okkar um hvernig á að skapa vörur. Lyklarnir að velgengni eru rétt verkfæri, réttar vinnuaðferðir og símenntun, en með þessu getum við tryggt að við séum sjálf hluti af þróuninni og getum gripið þau tækifæri sem nýja tæknin skapar okkur.

PER DISSING-LARSEN

DEILDARSTJÓRI, INDUSTRI

Products and services

Solutions and concepts

We only provide solutions tailored to your exact needs. It is our goal to provide you with a solution that makes your life easier, increases efficiency and gives your business a better result. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Products

With the full product portfolio from Autodesk, as well as our own-developed systems, you can be sure that we have just what you need to streamline your business. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Course

Whether you are a beginner or expert, you can definitely get the benefit of our knowledge. With more than 30 years of experience in creating competent and effective users, we have the course that can make you better at what you already are good at. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

References

Are you curious about what it is like to work with us? Here you can see what our customers think. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Verum í góðu sambandi.

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202