Skip to main content Search

Örugg verkefnastjórnun við skipulagningu vinnslumannvirkja

Við bjóðum upp á nútíma heildarlausnir fyrir fyrirtæki á sviði vinnslumannvirkja (plant and process). NTI hefur unnið á þessu sviði frá tímum CAD til 3D og hefur víðtæka reynslu í að aðstoða fyrirtæki sem þróa örugga og skilvirka hönnun

Við höfum mikla reynslu af nánu samstarfi við viðskiptavini okkar á sviði við hönnun ýmissa vinnslumannvirkja.

Sérfræðingar okkar eru vottaðir og búa yfir mikilli þekkingu á hvernig tryggja má að þín vinna verði örugg og skilvirk svo þú náir stöðugum rekstri á fyrirtæki þínu.

Í heildarlausn okkar færð þú stuðning, fræðslu og nauðsynlega þekkingu til að geta unnið á sem skilvirkastan hátt - með þeim hugbúnaði sem nauðsynlegur er í hverju tilfelli. 

Okkar markmið hjá NTI er að vera í fararbroddi í ráðgjöf fyrir hönnuði og framleiðendur á sviði vinnslumannvirkja. Sérhæfing okkar, Autodesk Process Plant Specialization, þýðir að hjá okkur vinna sérfræðingar sem hafa helgað sig vinnslumannvirkjum sem starfssvið sitt. Við bjóðum allt frá ráðgjöf í ákvarðanafasanum til framkvæmda, fræðslu og aðstoð við einmitt þína lausn.

Við höfum unnið á þessu sviði um langt skeið og höfum góða yfirsýn yfir þær áskoranir og möguleika sem það býður upp á og erum því öruggir ráðgjafar þegar kemur að vinnslumannvirkjum.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar til að heyra hvað við getum gert fyrir þig.

Þetta segir Envotherm ...

Hjá Envotherm sjáum við marga kosti við að nota AutoCAD P&ID og AutoCAD Plant 3D. Við spörum tíma, höfum betri yfirsýn og uppfyllum þar að auki kröfur viðskiptavina okkar um KKS-tölusetningu. Ventla- og íhlutalistar okkar byggjast upp sjálfvirkt, en þetta veitir okkur fulla yfirsýn yfir verkefnið og auðveldar innkaupadeild okkar að kaupa rétta íhluti í verkefnið. Þetta þýðir að við spörum fjármuni þar sem við komumst hjá rangfjárfestingum og spörum þar að auki bæði tíma og fyrirhöfn með því að kaupa aldrei íhluti sem við þurfum ekki á að halda.

Lars Weuge Clausen

Envotherm

Products and services

Solutions and concepts

We only provide solutions tailored to your exact needs. It is our goal to provide you with a solution that makes your life easier, increases efficiency and gives your business a better result. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Products

With the full product portfolio from Autodesk, as well as our own-developed systems, you can be sure that we have just what you need to streamline your business. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Course

Whether you are a beginner or expert, you can definitely get the benefit of our knowledge. With more than 30 years of experience in creating competent and effective users, we have the course that can make you better at what you already are good at. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

References

Are you curious about what it is like to work with us? Here you can see what our customers think. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Verum í góðu sambandi.

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202