Skip to main content Search

Við byggjum framtíðina með þér

NTI hefur verið virkt innan byggingariðnaðarins frá tímum pappírsteikninga yfir í CAD og nú BIM. Við búum yfir djúpri þekkingu og reynslu af umfangsmiklum byggingarverkefnum og styðjum viðskiptavini okkar, stóra og smáa, í þróun á öruggri og skilvirkri áætlunar- og mannvirkjagerð.

 

Tækniþróun innan byggingariðnaðarins er afar ör og veitir sífellt nýja möguleika í hönnun, gagnameðferð og myndbirtingu á lifandi líkönum. Við höfum margra ára reynslu og umfangsmikla þekkingu á þróun innan byggingariðnaðarins, sem gerir okkur að traustum samstarfsaðila og ráðgjafa á þessu sviði.

Við störfum náið með viðskiptavinum okkar og erum með sérfræðinga á öllum sviðum byggingariðnaðarins. Við styðjum mörg fyrirtæki við að ná tökum á og þróast innan BIM (Building Information Modelling) og þá sérstaklega við að finna og þróa hentugustu lausnirnar fyrir skilvirkar vinnuaðferðir.

Hjá okkur færðu rétta ráðgjöf, þekkingu og hugbúnað til að ná markmiðum þínum. Þér er velkomið að hafa samband við ráðgjafa okkar til að heyra enn meira um hvað við getum gert fyrir þig. Ekkert verkefni er of stórt eða of lítið.

Hraður vöxtur innan byggingariðnaðarins er okkur mikil áskorun

Vöxtur í byggingarframkvæmdum er aftur kominn í hæstu hæðir, sem er mikil áskorun í mannvirkjagerð þegar kemur að framleiðni. Ein af aðferðum til að skila meira byggingamagni með sama eða minna vinnuframlagi er STAFVÆÐING á aðferðum, verkferlum og samstarfsháttum. NTI er í fremstu röð í þessari þróun og hefur um langa hríð einblínt á hvernig megi þróa lausnir sem tryggja enn frekari stafvæðingu með notkun annarrar kynslóðar BIM-verkfæra. NTI vinnur jafnframt með nýjustu þróun þegar kemur að mótun mannvirkjalíkana með stikaðri aðferð (parametric method), sem og snjallhönnun sem ber nafnið Computational & Generative Design, en í henni fer gervigreind nú að vera hluti af tækninni við líkanasmíði. Hafðu samband við NTI og fáðu frekari upplýsingar!

Lars Kanneworff

DEILDARSTJÓRI, MANNVIRKJADEILD, NTI

Products and services

Solutions and concepts

We only provide solutions tailored to your exact needs. It is our goal to provide you with a solution that makes your life easier, increases efficiency and gives your business a better result. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Products

With the full product portfolio from Autodesk, as well as our own-developed systems, you can be sure that we have just what you need to streamline your business. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Course

Whether you are a beginner or expert, you can definitely get the benefit of our knowledge. With more than 30 years of experience in creating competent and effective users, we have the course that can make you better at what you already are good at. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

References

Are you curious about what it is like to work with us? Here you can see what our customers think. Please note that you will be transferred to a DK site.

Read more

Verum í góðu sambandi.

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202