Skip to main content Search

MagiCAD velur NTI til að vera endursöluaðili MagiCAD hugbúnaðar og þjónustu á Íslandi

  


Við hjá NTI tilkynnum með stolti að við aðstoðum MagiCAD notendur á Íslandi með MagiCAD leyfismál, stuðning og þjálfun.

„MagiCAD er þekkt viðbót á AutoCAD og Revit sem margir hönnuðir á Íslandi nota daglega. MagiCAD er olían á tannhjólin þegar kemur að hönnun við líkannagerð og verkfræðilega útreikninga fyrir véla, rafmagns-, pípulagna- og loftræstihönnun“ segir Árni Guðmundur hjá NTI á Íslandi. „Okkur hlakkar til að veita ykkur alla þá nauðsynlegu þjónustu sem þarf. Hjá NTI vinna þrautþjálfaðir og viðurkenndir sérfræðingar tilbúnir eftir þörfum og alltaf opið fyrir skráningu á næsta námskeið“.

MagiCAD & NTI: Local presence and strong competence

Local presence and strong competence in MagiCAD software makes NTI the best choice for serving our growing MagiCAD customer base in Iceland. NTI has many years of experience and MagiCAD know-how as it has been the main contact for MagiCAD for many years in a number of countries including Norway and Denmark. Over the years of cooperation with NTI, we have received praise from many of our customers who have been trained by and have received support from NTI. Many of these customers have been happy to offer their testimonials, which you can read on magicad.com. So you can rest assured that with NTI, you are getting the best service for your business.

Petteri Laakso

Commercial Director at MagiCAD Group

Tengiliður

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202