Skip to main content Search

 

Robot Structual Analysis

Grunnnámskeið

Þetta námskeið kynnir grundvallaratriðin á Robot Structural Analysis. Námskeiðið er ætlað nýjum notendum eða notendum sem hafa takmarkaða reynslu af forritinu. Áhersla verður lögð á notendaviðmót, valmyndir, líkanagerð, álagsmeðferð, grundvallargreiningu og túlkun og skjölun niðurstaðna.

Markmið

Að vefnámskeiði loknu munu þátttakendur vera í standi til að nota RSA til að hanna, greina og skjalfesta burðarþol mannvirkja. Þátttakendur munu að auki hafa læra hvernig RSA er notað í BIM fyrir skjalfestingu eða greiningu.

Þetta er verklegt vefnámskeið með bóklegu og fræðilegu ívafi.

  • Kynning á grundvallaraðgerðum, RSA og BIM
  • Aðgerðir og takmarkanir
  • Valmyndir, stilling og viðmót
    • Nokkrar gerðir af líkönum
    • Nokkrar gerðir af greiningu
  • Grundvallarlíkanagerð
    • Bjálkar og súlur
    • Plötur og veggir
    • Þversnið úr stáli
  • Meðhöndlun á burði
    • Kynning á burði í Robot
  • Niðurstöðu og skjalfestingar
    • 2D/3D sjónræning á niðurstöðum
  • Niðurstöður á töfluformi

Forkröfur

Þekking Revit og Navisworks er æskileg. 

Þátttakendur námskeiðs fá:

  • Aðgang að tölvu með öllum nauðsynlegum hugbúnaði uppsettum
  • Aðgang að vefkennslusvæðinu My NTI Academy
  • Stafrænt vottorð að námskeiði loknu.

Hjá My NTI Academy færð þú aðgang að:

  • Námsefni á stafrænu formi.
  • Yfirsýn á öll þín stafrænu vottorð.
  • Gagnlegar upplýsingar um hugbúnaðinn þinn.
  • Reglulega uppfærð tips&tricks frá sérfræðingum NTI.

Praktískar upplýsingar

Dagsetning: 6. maí og 14. maí. Skráning stendur yfir núna!

Lengd: 2 dagar, kl. 8:00-15:00

Staðsetning: Vefkennsla.

Verð: kr. 190.000,- 


Sérkjör fyrir viðskiptavini NTI, námsfólk og atvinnuleitendur.

Námsefni og kennslan verður á ensku.

course-500x375.jpg

Taka frá sæti eða skráning á námskeið hér!

Verum í góðu sambandi

Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202