Skip to main content Search

 

Robot Structural Analysis
fyrir lengra komna

Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja dýpka þekkingu sína og möguleikanna með þróaðri Robot Structural Analysis (RSA) greiningu. Á námskeiðinu er farið í greiningu á ólínulegum efnum, burði á hreyfingu og köplum ásamt "modal" og "transient" greiningu á mannvirkjum sem verða fyrir breytilegum burði. Námskeiðið fer einnig í áhrif jarðskjálfta og titring af völdum gangandi vegfarenda þar sem skoðað verður viðbrögð vegna álags mannvirkja.

Markmið

Í vefnámskeiðinu munum við sýna dæmi hvernig hægt er að nota Robot API og fengið aðgang að hugbúnaðinum með utanaðkomandi forriti. Þetta er gert í Excel, en forritunarkunnátta er ekki nauðsynleg.

Þetta námskeið er samtvinning á bóklegri fræði og verklegum æfingum. Veitt verður námsefnið til halds og traust bæði á meðan námskeiðinu stendur og eftirá.

Forkröfur

Þekking á RSA, Revit og Navisworks er nauðsynleg. 

Þátttakendur námskeiðs fá:

  • Aðgang að tölvu með öllum nauðsynlegum hugbúnaði
  • Aðgang að vefkennslusvæðinu My NTI Academy
  • Stafrænt vottorð að námskeiði loknu.

Hjá My NTI Academy færð þú aðgang að:

  • Námsefni á stafrænu formi.
  • Yfirsýn á öll þín stafrænu vottorð.
  • Gagnlegar upplýsingar um hugbúnaðinn þinn og fleira tengdu.
  • Reglulega uppfærð tips&tricks frá sérfræðingum NTI.

Praktískar upplýsingar

Dagsetning: 16. september. Skráning stendur yfir núna! 

Lengd: 1 dagur, kl. 8:00-15:00

Staðsetning: Vefkennsla.

Verð: kr. 90.000,- ISK
Sérkjör fyrir viðskiptavini NTI, námsfólk og atvinnuleitendur.

Styrkir: Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið hjá NTI.

Námsefni og kennslan verður á ensku.

course-500x375.jpg

Taka frá sæti eða skráning á námskeið hér!

Verum í góðu sambandi

Sláðu á þráðinn eða sendu línu

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202