Skip to main content Search

 

Environment for Revit

Þetta námskeið veitir góða innsýn í notkun á viðbótinni Environment for Revit til að auðga og vinna með landslag í 2D og 3D.

Markmið

Að þátttakendur hafi gott vald á Revit viðbótinni Environment for Revit.

Námskeiðið er 2x ½ dagur í vefkennslu og byggir á verklegum æfingum í notkun og á möguleikum Environment for Revit. Sex tímar af áhrifaríkri þjálfun unnið með námsefni frá Arch Intelligence*

Námskeiðið er sambland af fræðilegri yfirferð og verklegum æfingum. Námsefni verður lagt fram á námskeiðinu til að styðja við kennsluna og til afnota eftir að námskeiði lýkur.

Kennsla fer fram á ensku og námsefni á ensku.

Mikilvægt er að þátttakendur hafi góða þekkingu á Revit Architecture og Revit Terrain.

*Arch Intelligence er eigandi Environment for Revit og NTI er þjónustu- og endursöluaðili Environment for Revit. Heimasíða Arch Intelligence

Þátttakendur námskeiðs fá:

  • Aðgang að tölvu með öllum nauðsynlegum hugbúnaði (VPN/Citrix)
  • Aðgang að vefkennslusvæðinu My NTI Academy
  • Stafrænt vottorð að námskeiði loknu.

Hjá My NTI Academy færð þú aðgang að:

  • Námsefni á stafrænu formi.
  • Yfirsýn á öll þín stafrænu vottorð.
  • Gagnlegar upplýsingar um hugbúnaðinn þinn og fleira tengdu.
  • Reglulega uppfærð tips&tricks frá sérfræðingum NTI.
  • Þátttakendur geta bæta við Global e-learning áskrift á sérkjörum.

Praktískar upplýsingar

Dagsetningar: 29. og 30. apríl milli kl. 08:30-12:00

Staðsetning: Online, fundarboð verður sent til þátttakenda.

Verð: kr. 68.000,-

  • Sérkjör fyrir viðskiptavini NTI, námsfólk og atvinnuleitendur.
  • Styrkir: Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið hjá NTI.
  • Námsefni á ensku og kennsla á ensku.

 

Taka frá sæti eða skráning á námskeið hér!

Verum í góðu sambandi :-)

Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202