Skip to main content Search

Vottorð

Autodesk vottorð gefur þér forskot á margan hátt.

Af hverju vottorð?

Það eru margir kostir við að fá vottorð - bæði fyrir þig sem einstakling en einnig fyrir vinnustaðinn þinn. Með Autodesk vottorði færð þú sönnun á faglegri þekkingu og færni. Á sama tíma eykur vottorð samkeppnishæfni þína fyrir (framtíðar) fyrirtæki, þar sem þau geta skjalfest að starfsfólkið þeirra sé Autodesk vottað og með þau bestu í sínu fagi. Hér fyrir neðan er nokkrir kostir taldir upp:

Kostir fyrir þig sem einstakling
  • Skjalfesting á kunnáttu
  • Titill: Autodesk Certified Professional
  • Viðbót á ferilskrá, tölvupóst undirskrift, SoMe eða á heimasíðu.
  • Uppflettanleg á lista hjá Autodesk yfir fagfólk.

 

Kostir fyrir fyrirtækið
  • Hátt þekkingarstig meðal starfsmanna.
  • Skaraðu fram úr samkeppninni.
  • Ótvíræð sönnun á þekkingu.
  • Örugg virðisaukning.
 

Hvernig virka vottanir?

Vottorðin eru í unnar í samstarfi við fyrirtækið Pearson VUE og er bæði hægt að taka þau á vefnum eða á viðurkenndri prófstöð td. hjá NTV (Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum). Til að ná vottun þarf að klára krossapróf innan ákveðins tímaramma.

Hvað?

Þú getur öðlast vottorð í mörgum Autodesk vörum í gegnum Pearson VUE. Meðal annars:

  • AutoCAD
  • Revit Architecture
  • Revit Structure
  • Revit MEP
  • Inventor
  • Civil 3D

Sjáðu tæmandi lista hér

Hvar er hægt að komast í próf?

Þú getur valið á milli þess að taka prófið online eða staðbundið á prófstöð.

academy-400x200.jpg

Vertu klár fyrir prófið

Vildu vera örugg/ur með að standast prófið? Við búum yfir margra ára reynslu í að undirbúa fólk fyrir vottunarpróf. 

Þú getur m.a. valið að bóka þig í vefnámskeið með einum af okkar sérfræðingum.

Eða þú getur fengið aðgang að vefvettvanginum okkar My NTI Academy E-Learning. Hér getur þú setið heima í ró og næði og unnið í samskonar prófum. Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig? 

Hafðu samband!

Ef þú ert með spurningar varðandi Autodesk vottorð, þá ekki hika við að hafa samband við okkur

Árni Guðmundur Guðmundsson

Sölustjóri NTI á Íslandi

Reykjavík - Ísland

+354 6998202