Vottorð
Autodesk vottorð gefur þér forskot á margan hátt.
Af hverju vottorð?
Það eru margir kostir við að fá vottorð - bæði fyrir þig sem einstakling en einnig fyrir vinnustaðinn þinn. Með Autodesk vottorði færð þú sönnun á faglegri þekkingu og færni. Á sama tíma eykur vottorð samkeppnishæfni þína fyrir (framtíðar) fyrirtæki, þar sem þau geta skjalfest að starfsfólkið þeirra sé Autodesk vottað og með þau bestu í sínu fagi. Hér fyrir neðan er nokkrir kostir taldir upp:
Kostir fyrir þig sem einstakling
- Skjalfesting á kunnáttu
- Titill: Autodesk Certified Professional
- Viðbót á ferilskrá, tölvupóst undirskrift, SoMe eða á heimasíðu.
- Uppflettanleg á lista hjá Autodesk yfir fagfólk.
Kostir fyrir fyrirtækið
- Hátt þekkingarstig meðal starfsmanna.
- Skaraðu fram úr samkeppninni.
- Ótvíræð sönnun á þekkingu.
- Örugg virðisaukning.
Hvernig virka vottanir?
Vottorðin eru í unnar í samstarfi við fyrirtækið Pearson VUE og er bæði hægt að taka þau á vefnum eða á viðurkenndri prófstöð td. hjá NTV (Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum). Til að ná vottun þarf að klára krossapróf innan ákveðins tímaramma.
Hvað?
Þú getur öðlast vottorð í mörgum Autodesk vörum í gegnum Pearson VUE. Meðal annars:
- AutoCAD
- Revit Architecture
- Revit Structure
- Revit MEP
- Inventor
- Civil 3D
Hvar er hægt að komast í próf?
Þú getur valið á milli þess að taka prófið online eða staðbundið á prófstöð.
- Online via Pearson OnVue:
- Staðbundið í viðurkenndri Pearson VUE prófstöð:
- Sjáðu hérna hvernig (skrunaðu niður og horfðu á myndbandið)
- Finndu prófstöðvar hér
- Einnig er hægt að taka próf á Autodesk University.
Vertu klár fyrir prófið
Vildu vera örugg/ur með að standast prófið? Við búum yfir margra ára reynslu í að undirbúa fólk fyrir vottunarpróf.
Þú getur m.a. valið að bóka þig í vefnámskeið með einum af okkar sérfræðingum.
Eða þú getur fengið aðgang að vefvettvanginum okkar My NTI Academy E-Learning. Hér getur þú setið heima í ró og næði og unnið í samskonar prófum. Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig?
Hafðu samband!
Ef þú ert með spurningar varðandi Autodesk vottorð, þá ekki hika við að hafa samband við okkur

Sölustjóri NTI á Íslandi
Reykjavík - Ísland
+354 6998202